fbpx

Tacos með BBQ bleikju & mangósalsa

Fiskur þarf sko alls ekki að vera leiðinlegur og hér kemur bleikja í afar góðum búningi. Ljúffengt taco með BBQ bleikju, mangósalsa, sýrðum rjóma með jalapeno Tabasco, vorlauk og sesamfræjum.

Magn2 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 g bleikja
 3 msk Heinz BBQ sósa
 Salt & pipar
 Mission street tacos
 1,50 dl sýrður rjómi
 2 tsk jalapeno Tabasco
 Romaine salat eða annað salat
 vorlaukur
 sesamfræ
Mangósalsa
 1 tómatur
 0,50 mangó
 1 avókadó
 Safi úr ½ lime

Leiðbeiningar

1

Leggið bleikjuna á bökunarplötu þakta bökunarpappír. Saltið og piprið bleikjuna og smyrjið hana með BBQ sósunni.

2

Bakið í ofni við 190°C í 12-15 mínútur.

3

Smátt skerið tómat, mangó og avókadó. Blandið saman í skál ásamt safa úr lime.

4

Hrærið saman sýrðum rjóma og jalapeno Tabasco sósu.

5

Skerið vorlauk smátt og skerið romaine salatið í strimla.

6

Steikið tortillurnar uppúr ólífuolíu og smyrjið þær með sýrða rjómanum. Dreifið salatinu, salsanu og fiskinum yfir. Toppið með vorlauk og sesamfræjum. Njótið vel 🙂


DeilaTístaVista

Hráefni

 500 g bleikja
 3 msk Heinz BBQ sósa
 Salt & pipar
 Mission street tacos
 1,50 dl sýrður rjómi
 2 tsk jalapeno Tabasco
 Romaine salat eða annað salat
 vorlaukur
 sesamfræ
Mangósalsa
 1 tómatur
 0,50 mangó
 1 avókadó
 Safi úr ½ lime

Leiðbeiningar

1

Leggið bleikjuna á bökunarplötu þakta bökunarpappír. Saltið og piprið bleikjuna og smyrjið hana með BBQ sósunni.

2

Bakið í ofni við 190°C í 12-15 mínútur.

3

Smátt skerið tómat, mangó og avókadó. Blandið saman í skál ásamt safa úr lime.

4

Hrærið saman sýrðum rjóma og jalapeno Tabasco sósu.

5

Skerið vorlauk smátt og skerið romaine salatið í strimla.

6

Steikið tortillurnar uppúr ólífuolíu og smyrjið þær með sýrða rjómanum. Dreifið salatinu, salsanu og fiskinum yfir. Toppið með vorlauk og sesamfræjum. Njótið vel 🙂

Tacos með BBQ bleikju & mangósalsa

Aðrar spennandi uppskriftir