Grillaður spicý maís með parmesanosti.
Blandið saman majonesi og sýrðum rjóma. Kryddið með TABASCO® sósu,lime safa og rifnum berki. Blandið út í 2 msk af rifnum parmesanosti.
Grillið maísinn í ca. 15-20 mínútur. Penslið með dressingunni.
Þegar búið er að grilla maísinn er honum velt upp úr rifnum parmesanosti og kryddaður með paprikukryddi.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki