Maís með TABASCO® sósu

Grillaður spicý maís með parmesanosti.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 4 stk maísstönglar
 ½ bolli majones
 1 ½ bolli sýrður rjómi
 1 tsk TABASCO® sósa
 1 lime (safi og börkur)
 1 bolli rifinn Parmareggio parmesanostur
 Paprikukrydd

Leiðbeiningar

1

Blandið saman majonesi og sýrðum rjóma. Kryddið með TABASCO® sósu,lime safa og rifnum berki. Blandið út í 2 msk af rifnum parmesanosti.

2

Grillið maísinn í ca. 15-20 mínútur. Penslið með dressingunni.

3

Þegar búið er að grilla maísinn er honum velt upp úr rifnum parmesanosti og kryddaður með paprikukryddi.

SharePostSave

Hráefni

 4 stk maísstönglar
 ½ bolli majones
 1 ½ bolli sýrður rjómi
 1 tsk TABASCO® sósa
 1 lime (safi og börkur)
 1 bolli rifinn Parmareggio parmesanostur
 Paprikukrydd

Leiðbeiningar

1

Blandið saman majonesi og sýrðum rjóma. Kryddið með TABASCO® sósu,lime safa og rifnum berki. Blandið út í 2 msk af rifnum parmesanosti.

2

Grillið maísinn í ca. 15-20 mínútur. Penslið með dressingunni.

3

Þegar búið er að grilla maísinn er honum velt upp úr rifnum parmesanosti og kryddaður með paprikukryddi.

Notes

Maís með TABASCO® sósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…