TABASCO® ídýfa

Frábær TABASCO® ídýfa með uppáhalds snakkinu þínu.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 200 gr Philadelphia rjómasotur
 3-4 msk sýrður rjómi
 10 dropar hvítlauks TABASCO® sósa
 Graslaukur eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Hrærið upp philadelphia rjómaostinn.

2

Blandið sýrðum rjóma og hvítlauks TABASCO® saman við.

3

Skreytið með smátt söxuðum graslauk og nokkrum TABASCO® dropum

4

Berið fram með góðu snakki.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

SharePostSave

Hráefni

 200 gr Philadelphia rjómasotur
 3-4 msk sýrður rjómi
 10 dropar hvítlauks TABASCO® sósa
 Graslaukur eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Hrærið upp philadelphia rjómaostinn.

2

Blandið sýrðum rjóma og hvítlauks TABASCO® saman við.

3

Skreytið með smátt söxuðum graslauk og nokkrum TABASCO® dropum

4

Berið fram með góðu snakki.

Notes

TABASCO® ídýfa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…