Tabasco® chili majónes uppskrift • Gerum daginn girnilegan

Tabasco® chili majónes

    

júní 12, 2020

Köld sósa sem bragð er af.

Hráefni

½ krukka Heinz majónes

3-4 msk Sriracha chili sósa

Tabasco® sósa eftir smekk

salt og pipar

Leiðbeiningar

1Blandaðu saman öllum hráefnunum.

00:00