Einföld og bragðgóð ídýfa sem er betri en þú kaupir út í búð
Uppskrift
Hráefni
200 g sýðrur rjómi
4 msk majónes
1 msk Tabasco sósa
2 tsk hvítlaukskrydd
2 tsk þurrkað lauk krydd
1 tsk papriku krydd
1 tsk þurrkað sinneps krydd
½ tsk dill
Salt og pipar eftir smekk
Steinselja sem skraut
Maraud Salt & pipar
Leiðbeiningar
1
Setjið öll innihaldsefni saman í skál og hrærið saman. Smakkið til með salti og pipar.
2
Berið fram með Maarud Salt & pipar.
Uppskrift frá Lindu Ben
Hráefni
200 g sýðrur rjómi
4 msk majónes
1 msk Tabasco sósa
2 tsk hvítlaukskrydd
2 tsk þurrkað lauk krydd
1 tsk papriku krydd
1 tsk þurrkað sinneps krydd
½ tsk dill
Salt og pipar eftir smekk
Steinselja sem skraut
Maraud Salt & pipar
Leiðbeiningar
1
Setjið öll innihaldsefni saman í skál og hrærið saman. Smakkið til með salti og pipar.
2
Berið fram með Maarud Salt & pipar.