Lakkrís ísinn sem slær öll met! Einfaldur en afar ljúfengur. Heita súkkulaði og lakkríssósan er himneskt útá hvaða ís sem er!
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjum á því að gera lakkrís karamelluna.
Setjið 2 dl af rjóma í pott og Nellie dellie lakkrísmola ofaní. Ég notaði rúmlega hálfan poka.
Hitið á miðlungs hita þar til allir molarnir eru bráðnaðir. Passið að hræra allan tímann og ekki skreppa frá pottinum.
Setjið eggjarauður í skálina fyrir hrærivélina ásamt sætu að eigin vali.
Þeytið vel þar til blandan er orðin létt og ljós.
Bætið við smávegis af lakkrís karamellunni útí og þeytið vel.
Þeytið 500 ml af rjóma og blandið varlega út í með sleikju.
Leggið í mót og setjið restina af lakkrís karamellunni yfir áður en þið setjið ísinn í frystinn.
Best er að leyfa ísnum aðeins að jafna sig við stofuhita í um korter áður en hann er borðaður.
Bræðið allt saman í potti á miðlungs hita á meðan ísínn er að jafna sig eftir frystinn.
Berið fram heita með ísnum.
Uppskrift frá Hönnu Þóru á hannathora.is
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjum á því að gera lakkrís karamelluna.
Setjið 2 dl af rjóma í pott og Nellie dellie lakkrísmola ofaní. Ég notaði rúmlega hálfan poka.
Hitið á miðlungs hita þar til allir molarnir eru bráðnaðir. Passið að hræra allan tímann og ekki skreppa frá pottinum.
Setjið eggjarauður í skálina fyrir hrærivélina ásamt sætu að eigin vali.
Þeytið vel þar til blandan er orðin létt og ljós.
Bætið við smávegis af lakkrís karamellunni útí og þeytið vel.
Þeytið 500 ml af rjóma og blandið varlega út í með sleikju.
Leggið í mót og setjið restina af lakkrís karamellunni yfir áður en þið setjið ísinn í frystinn.
Best er að leyfa ísnum aðeins að jafna sig við stofuhita í um korter áður en hann er borðaður.
Bræðið allt saman í potti á miðlungs hita á meðan ísínn er að jafna sig eftir frystinn.
Berið fram heita með ísnum.