fbpx

Sykurlaus karamelluterta með bananarjóma

Það mun engin trúa að hér sé um að ræða sykurlaust gúmmelaði enda dýrindis góð rjómaterta, sem gefur sætum rjómatertum ekkert eftir.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Svampbotnar
 4 egg (aðskilja hvítur og rauður)
 110 gr Strásæta sweet like sugar (fæst í Bónus m.a)
 4 msk vatn
 4 msk ólífuolía
 2 tsk lyftiduft
 140 gr hveiti
 1 tsk vanilludropar
 1/2 tsk salt
Karamellubráð
 2 pokar eða 160 gr af sykurlausum Werther´s rjómakaramellum (sugar free Creamy toffees)
 1 tsk rjómi
 2 msk rjómi (til að þynna eftir á)
 1 tsk gróft salt
Bananarjómi
 1 peli eða 250 ml rjómi
 1 banani frá Cobana
 0,50 tsk lyftiduft

Leiðbeiningar

Svampbotnar
1

Aðskiljið eggjahvítur og rauður

2

Stífþeytið eggjahvíturnar og þegar þær eru byrjaðar að stífna bætið þá srásætunni smátt og smátt saman við meðan stífþeytnar alveg

3

Hafið lágt stillt hrærivélina meðan þið bætið út í stífþeyttu hvíturnar eggjarauðunni, vatninu, olíunni og vanilludropunum og hrærið létt saman

4

Slökkvið á vélinni og sigtið hveiti, salt og lyftiduft út í skálina og kveikjið á lágri stillingu meðan allt blandast rétt svo saman og slökkvið þá strax aftur

5

Spreyjið tvö 21-24 cm hringform með Pam spreyi og skiptið deiginu jafnt á milli formana

6

Bakið svo við 175 °c blástur í 17 mínútur

7

Stingið hníf í miðja kökuna þegar hún á að vera fullbökuð og ef hann kemur hreinn upp úr er hún til

Karamellubráð
8

Bræðið 2 poka af Werther´s karamellum í potti við vægan hita ásamt 1 tsk af rjóma og 1 tsk af grófu salti

9

Takið tæplega helmingin af bræddu karamellunni og þynnið með 2 msk af rjóma

10

Bananarjómi

11

Þeytið rjómann með 1/2 tsk af lyftidufti

12

Stappið 1 banana vel og bætið varlega saman við rjómann með sleikju

Samsetning
13

Stingið nokkur göt í kökubotnana með sogröri (þessi aðferð kallast poked cake á ensku) botnarnir eiga að vera alveg búnir að kólna úr ofninum þegar þetta er gert

14

Takið útþynnta helmingin af karamellunni og hellið yfir sitthvort botninn þannig að það renni ofan í götin, gerið þetta varlega og passið að leki ekki út fyrir botnana

15

Setjið svo annan botninn á kökudisk og rjómann ofan á, leggjið svo hinn botninn ofan á rjómann

16

Hellið að lokum þykkari helmingnum af karamellubráðinni yfir kökuna varlega en gott er að vera búin að leyfa karamellunni smá að kólna og þykkna áður en þetta er gert

17

Kakan er betri ef hún er látin standa eins og í 2 tíma í kæli áður en hennar er neytt og jafnvel lengur


Uppskrift frá Maríu hjá Paz.is

DeilaTístaVista

Hráefni

Svampbotnar
 4 egg (aðskilja hvítur og rauður)
 110 gr Strásæta sweet like sugar (fæst í Bónus m.a)
 4 msk vatn
 4 msk ólífuolía
 2 tsk lyftiduft
 140 gr hveiti
 1 tsk vanilludropar
 1/2 tsk salt
Karamellubráð
 2 pokar eða 160 gr af sykurlausum Werther´s rjómakaramellum (sugar free Creamy toffees)
 1 tsk rjómi
 2 msk rjómi (til að þynna eftir á)
 1 tsk gróft salt
Bananarjómi
 1 peli eða 250 ml rjómi
 1 banani frá Cobana
 0,50 tsk lyftiduft

Leiðbeiningar

Svampbotnar
1

Aðskiljið eggjahvítur og rauður

2

Stífþeytið eggjahvíturnar og þegar þær eru byrjaðar að stífna bætið þá srásætunni smátt og smátt saman við meðan stífþeytnar alveg

3

Hafið lágt stillt hrærivélina meðan þið bætið út í stífþeyttu hvíturnar eggjarauðunni, vatninu, olíunni og vanilludropunum og hrærið létt saman

4

Slökkvið á vélinni og sigtið hveiti, salt og lyftiduft út í skálina og kveikjið á lágri stillingu meðan allt blandast rétt svo saman og slökkvið þá strax aftur

5

Spreyjið tvö 21-24 cm hringform með Pam spreyi og skiptið deiginu jafnt á milli formana

6

Bakið svo við 175 °c blástur í 17 mínútur

7

Stingið hníf í miðja kökuna þegar hún á að vera fullbökuð og ef hann kemur hreinn upp úr er hún til

Karamellubráð
8

Bræðið 2 poka af Werther´s karamellum í potti við vægan hita ásamt 1 tsk af rjóma og 1 tsk af grófu salti

9

Takið tæplega helmingin af bræddu karamellunni og þynnið með 2 msk af rjóma

10

Bananarjómi

11

Þeytið rjómann með 1/2 tsk af lyftidufti

12

Stappið 1 banana vel og bætið varlega saman við rjómann með sleikju

Samsetning
13

Stingið nokkur göt í kökubotnana með sogröri (þessi aðferð kallast poked cake á ensku) botnarnir eiga að vera alveg búnir að kólna úr ofninum þegar þetta er gert

14

Takið útþynnta helmingin af karamellunni og hellið yfir sitthvort botninn þannig að það renni ofan í götin, gerið þetta varlega og passið að leki ekki út fyrir botnana

15

Setjið svo annan botninn á kökudisk og rjómann ofan á, leggjið svo hinn botninn ofan á rjómann

16

Hellið að lokum þykkari helmingnum af karamellubráðinni yfir kökuna varlega en gott er að vera búin að leyfa karamellunni smá að kólna og þykkna áður en þetta er gert

17

Kakan er betri ef hún er látin standa eins og í 2 tíma í kæli áður en hennar er neytt og jafnvel lengur

Sykurlaus karamelluterta með bananarjóma

Aðrar spennandi uppskriftir