fbpx

Sweet chilli stir fry núðluréttur

Ekta matur sem er fullkomið að hafa í miðri viku.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3 Rose Poultry kjúklingabringur
 1 haus brokkolí
 4-5 meðal stórar gulrætur
 1 dós mini maís
 1 shallot laukur
 2-3 hvítlauksgeirar
 Salt og pipar
 Þurrkað rautt chillí krydd
 2 pokar Sweet chillí wok sósa frá Blue Dragon
 1-2 msk Blue Dragon ostrusósa
 1 pack Blue Dragon eggjanúðlur

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúklingabringurnar niður í litla bita. Kryddið þær með salti og pipar og steikið upp út örlítið af olíu.

2

Skerið shallot laukinn smátt niður og setjið á pönnuna, steikið. Skerið því næst gulrætur og brokkolí, steikið við meðal hita á pönnunni þar til grænmetið er farið að mýkjast vel, u.þ.b. 7-10 mín.

3

Setjið vatn í pott og hitið að suðu, bætið því næst núðlunum í pottinn og sjóðið samkvæmt leiðbeiningum.

4

Bætið mini maís og smátt söxuðum hvítlauk út á og steikið létt.

5

Bætið sweet chillí sósunni út á pönnunna og blandið vel saman við, því næst helliði vatninu af núðlunum, setjið þær á pönnuna og steikið allt létt saman í smá stund og bætið ostrusósu út á eftir smekk.


Uppskrift frá Lindu Ben

DeilaTístaVista

Hráefni

 3 Rose Poultry kjúklingabringur
 1 haus brokkolí
 4-5 meðal stórar gulrætur
 1 dós mini maís
 1 shallot laukur
 2-3 hvítlauksgeirar
 Salt og pipar
 Þurrkað rautt chillí krydd
 2 pokar Sweet chillí wok sósa frá Blue Dragon
 1-2 msk Blue Dragon ostrusósa
 1 pack Blue Dragon eggjanúðlur

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúklingabringurnar niður í litla bita. Kryddið þær með salti og pipar og steikið upp út örlítið af olíu.

2

Skerið shallot laukinn smátt niður og setjið á pönnuna, steikið. Skerið því næst gulrætur og brokkolí, steikið við meðal hita á pönnunni þar til grænmetið er farið að mýkjast vel, u.þ.b. 7-10 mín.

3

Setjið vatn í pott og hitið að suðu, bætið því næst núðlunum í pottinn og sjóðið samkvæmt leiðbeiningum.

4

Bætið mini maís og smátt söxuðum hvítlauk út á og steikið létt.

5

Bætið sweet chillí sósunni út á pönnunna og blandið vel saman við, því næst helliði vatninu af núðlunum, setjið þær á pönnuna og steikið allt létt saman í smá stund og bætið ostrusósu út á eftir smekk.

Sweet chilli stir fry núðluréttur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Express Tikka Masala kjúlliFljótleg og frábær indversk kjúklingauppskrift að kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Það fer enginn svangur frá borðinu ef þú gerir þessa…
MYNDBAND
Einfaldir kjúklingaleggirKjúklingaleggir með kartöflubátum og Heinz Saucy Sauce er tilvalinn réttur fyrir annasama virka daga. Fljótlegt að útbúa, þar sem allt…