Ekta matur sem er fullkomið að hafa í miðri viku.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið kjúklingabringurnar niður í litla bita. Kryddið þær með salti og pipar og steikið upp út örlítið af olíu.
Skerið shallot laukinn smátt niður og setjið á pönnuna, steikið. Skerið því næst gulrætur og brokkolí, steikið við meðal hita á pönnunni þar til grænmetið er farið að mýkjast vel, u.þ.b. 7-10 mín.
Setjið vatn í pott og hitið að suðu, bætið því næst núðlunum í pottinn og sjóðið samkvæmt leiðbeiningum.
Bætið mini maís og smátt söxuðum hvítlauk út á og steikið létt.
Bætið sweet chillí sósunni út á pönnunna og blandið vel saman við, því næst helliði vatninu af núðlunum, setjið þær á pönnuna og steikið allt létt saman í smá stund og bætið ostrusósu út á eftir smekk.
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið kjúklingabringurnar niður í litla bita. Kryddið þær með salti og pipar og steikið upp út örlítið af olíu.
Skerið shallot laukinn smátt niður og setjið á pönnuna, steikið. Skerið því næst gulrætur og brokkolí, steikið við meðal hita á pönnunni þar til grænmetið er farið að mýkjast vel, u.þ.b. 7-10 mín.
Setjið vatn í pott og hitið að suðu, bætið því næst núðlunum í pottinn og sjóðið samkvæmt leiðbeiningum.
Bætið mini maís og smátt söxuðum hvítlauk út á og steikið létt.
Bætið sweet chillí sósunni út á pönnunna og blandið vel saman við, því næst helliði vatninu af núðlunum, setjið þær á pönnuna og steikið allt létt saman í smá stund og bætið ostrusósu út á eftir smekk.