fbpx

Sweet chilli laxaspjót með vorlauk og sesamfræjum

Girnileg laxaspjót með asísku ívafi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 g lax
 sjávarsalt og svartur pipar
 1 búnt vorlaukur
 250 ml sweet chilli sósa frá Blue dragon
 ferskt kóríander
 1 msk sesamolía frá Blue dragon
 1 msk ristuð sesamfræ
 2 límónur

Leiðbeiningar

1

Skerið laxinn í hæfilega stóra bita. Setjið í skál og saltið og piprið.

2

Hellið sweet chilli sósunni út á fiskinn og veltið upp úr sósunni.

3

Skerið 3-4 stöngla af vorlauk í bita.

4

Þræðið upp á grillpinna, fyrst lax, svo vorlauk. Miðið við um 4 laxabita á hvern pinna.

5

Grillið spjótin í 2-3 mínútur á hvorri hlið.

6

Setjið spjótin á disk og dreypið smá sesamolíu þar yfir og síðan sesamfræjum, vorlauk og söxuðu kóríander.

7

Berið fram með sweet chilli sósu og límónubátum.


Uppskrift frá GRGS.

Matreiðsla, MatargerðMerking,

DeilaTístaVista

Hráefni

 500 g lax
 sjávarsalt og svartur pipar
 1 búnt vorlaukur
 250 ml sweet chilli sósa frá Blue dragon
 ferskt kóríander
 1 msk sesamolía frá Blue dragon
 1 msk ristuð sesamfræ
 2 límónur

Leiðbeiningar

1

Skerið laxinn í hæfilega stóra bita. Setjið í skál og saltið og piprið.

2

Hellið sweet chilli sósunni út á fiskinn og veltið upp úr sósunni.

3

Skerið 3-4 stöngla af vorlauk í bita.

4

Þræðið upp á grillpinna, fyrst lax, svo vorlauk. Miðið við um 4 laxabita á hvern pinna.

5

Grillið spjótin í 2-3 mínútur á hvorri hlið.

6

Setjið spjótin á disk og dreypið smá sesamolíu þar yfir og síðan sesamfræjum, vorlauk og söxuðu kóríander.

7

Berið fram með sweet chilli sósu og límónubátum.

Sweet chilli laxaspjót með vorlauk og sesamfræjum

Aðrar spennandi uppskriftir