Wok réttur með kjúkling og Sweet Chilli.
Hitið matarolíu á pönnu (wok eða venjulegri) á háum hita.
Bætið kjúkling á pönnuna og steikið í 2 mínútur, bætið svo við baby maís og sykurbaunum og steikið í 2-3 mínútur í viðbót.
Setjið wok sósuna út á og látið malla stutt á lágum hita.
Berið fram með núðlum eða hrísgrjónum og fersku salati.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki
2