Sweet chili ídýfa

Æðisleg Sweet chili ídýfa með áramótasnakkinu.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 200 gr Sweet chili Philadelphia rjómaostur
 4 tsk sýrður rjómi
 1 dl Blue Dragon sweet chili sósa
 Maarud snakk

Leiðbeiningar

1

Hrærið Sweet chilli philadelphia rjómaostinn upp og bætið sýrðum rjóma saman við,

2

setjið í skál eða fat og hellið svo sweet chilli sósu yfir eftir smekk.

3

Gott með Maarud salt & pepper.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

SharePostSave

Hráefni

 200 gr Sweet chili Philadelphia rjómaostur
 4 tsk sýrður rjómi
 1 dl Blue Dragon sweet chili sósa
 Maarud snakk
Sweet chili ídýfa

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Spicy guacamoleVið elskum ferskt guacamole og hér höfum við örlítið sterkari útgáfu af dásamlegu guacamole!
blank
MYNDBAND
LinsupönnukökurLinsupönnukökur, -vefjur, eða -flatbrauð? Hér erum við allavega með ótrúlega einfalda uppskrift af glúteinlausum pönnukökum með lauk og svörtu salti.