Einföld og ofurgóð sveppasósa sem hentar með lang flestu.
Skerið niður lauk og sveppi
Hitið ólífuolíu á pönnu
Bætið blönduðum sveppum saman við og steikið
Kryddið með salti og pipar
Bætið við smjöri, lauk og pressuðum hvítlauk
Hellið soði og krafti yfir og sjóðið niður um helming, bætið rjóma út á og látið malla
Smakkið til með salti og pipar
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki