Einföld og ofurgóð sveppasósa sem hentar með lang flestu.
Uppskrift
Hráefni
1 msk Filippo Berio ólífuolía
2 msk smjör
150 g Sveppaþrenna eða aðrir sveppir
2 skalottlaukar
3 hvítlauksrif
½ l Oscar Demi Glace nautasoð
1 msk Oscar sveppakraftur
2 dl rjómi
salt og pipar
Leiðbeiningar
1
Skerið niður lauk og sveppi
2
Hitið ólífuolíu á pönnu
3
Bætið blönduðum sveppum saman við og steikið
4
Kryddið með salti og pipar
5
Bætið við smjöri, lauk og pressuðum hvítlauk
6
Hellið soði og krafti yfir og sjóðið niður um helming, bætið rjóma út á og látið malla
7
Smakkið til með salti og pipar
Hráefni
1 msk Filippo Berio ólífuolía
2 msk smjör
150 g Sveppaþrenna eða aðrir sveppir
2 skalottlaukar
3 hvítlauksrif
½ l Oscar Demi Glace nautasoð
1 msk Oscar sveppakraftur
2 dl rjómi
salt og pipar
Leiðbeiningar
1
Skerið niður lauk og sveppi
2
Hitið ólífuolíu á pönnu
3
Bætið blönduðum sveppum saman við og steikið
4
Kryddið með salti og pipar
5
Bætið við smjöri, lauk og pressuðum hvítlauk
6
Hellið soði og krafti yfir og sjóðið niður um helming, bætið rjóma út á og látið malla
7
Smakkið til með salti og pipar