Holl og góð sushi skál með hýðishrísgrjónum, edamamebaunum, avókadó, papriku og mangó.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Sjóðið hrísgrjónin, 2 bollar hrísgrjón í 5 bollum af vatni, ásamt 1 tsk af salti. Þegar hrísgrjóni eru soðin er svo 1 msk af mirin og 1 msk af ediki hrært útí hrísgrjónin.
Hitið vatn og setjið edamame baunirnar útí þegar suðan er komin upp og látið sjóða í ca 2-3 mínútur. Ath við viljum ekki sjóða þær of lengi því þá tapa þær sæta bragðinu. Sigtið baunirnar frá vatninu og setjið sesamolíu ásamt chiliflögum og smá salti útá.
Skerið niður papríku, avocado og mangó (eða afþýðið frosinn mangó).
Berið fram með sushi ginger eða pikkluðum rauðlauk ásamt sojasósu með vasapi.
Uppskrift frá Hildi Ómars
Hráefni
Leiðbeiningar
Sjóðið hrísgrjónin, 2 bollar hrísgrjón í 5 bollum af vatni, ásamt 1 tsk af salti. Þegar hrísgrjóni eru soðin er svo 1 msk af mirin og 1 msk af ediki hrært útí hrísgrjónin.
Hitið vatn og setjið edamame baunirnar útí þegar suðan er komin upp og látið sjóða í ca 2-3 mínútur. Ath við viljum ekki sjóða þær of lengi því þá tapa þær sæta bragðinu. Sigtið baunirnar frá vatninu og setjið sesamolíu ásamt chiliflögum og smá salti útá.
Skerið niður papríku, avocado og mangó (eða afþýðið frosinn mangó).
Berið fram með sushi ginger eða pikkluðum rauðlauk ásamt sojasósu með vasapi.