Helgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt! Súper nachos með kalkúnahakki, svörtum baunum, ostasósu, salsasósu, avókadó og vorlauk
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að stekja lauk upp úr ólífuolíu. Þegar hann hefur aðeins mýkst þá bætið þið við hvítlauk og kalkúnahakki.
Kryddið með reyktri papriku, laukdufti, cumin, salti, pipar og chili dufti og steikið þar til kalkúnahakkið er eldað í gegn. Hrærið salsasósunni útí í lokin.
Dreifið tortillaflögunum í eldfast form. Því næst kemur kalkúnahakkið yfir ásamt svörtum baunum.
Dreifið yfir ostasósu eftir smekk og smátt söxuðum tómötum.
Bakið inn í ofni við 180°í 12-15 mínútur.
Toppið réttinn með avókadósneiðum, smátt skornum vorlauk og kóríander.
Berið fram með sýrðum rjóma og ostasósunni og njótið.
Uppskrift frá Hildi Rut á trendnet.is
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að stekja lauk upp úr ólífuolíu. Þegar hann hefur aðeins mýkst þá bætið þið við hvítlauk og kalkúnahakki.
Kryddið með reyktri papriku, laukdufti, cumin, salti, pipar og chili dufti og steikið þar til kalkúnahakkið er eldað í gegn. Hrærið salsasósunni útí í lokin.
Dreifið tortillaflögunum í eldfast form. Því næst kemur kalkúnahakkið yfir ásamt svörtum baunum.
Dreifið yfir ostasósu eftir smekk og smátt söxuðum tómötum.
Bakið inn í ofni við 180°í 12-15 mínútur.
Toppið réttinn með avókadósneiðum, smátt skornum vorlauk og kóríander.
Berið fram með sýrðum rjóma og ostasósunni og njótið.