Print Options:
Súpa með sveppum og ætiþistlum

Magn1 skammtur

Sígild sveppasúpa sem fljótlegt er að skella í.

 200 g ætiþistlar
 250 g sveppir
 5 dl léttmjólk
 1,8 ltr vatn
 120 g OSCAR Sveppasúpa, paste
 ½ stk sítróna, safinn úr hálfri sítrónu
 200 g steikt beikon í bitum
 200 g steiktir sveppir
1

Ætiþistlar og sveppir eru skornir niður og eldaðir í vatninu og mjólkinni.

2

Þegar ætiþislarnir og sveppirnir eru farnir að eldast þá er sveppasúpupasteinu bætt út í.

3

Súpan á að sjóða í 4 mínútur og smakkast til með sítrónusafanum.

4

Til að laga þykkt súpunnar er hægt að nota Oscar kjúklingakraft eða vatn.

5

Súpan er borin fram með stökku beikoni og sveppum.

Nutrition Facts

Serving Size 10