Sígild sveppasúpa sem fljótlegt er að skella í.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Ætiþistlar og sveppir eru skornir niður og eldaðir í vatninu og mjólkinni.
Þegar ætiþislarnir og sveppirnir eru farnir að eldast þá er sveppasúpupasteinu bætt út í.
Súpan á að sjóða í 4 mínútur og smakkast til með sítrónusafanum.
Til að laga þykkt súpunnar er hægt að nota Oscar kjúklingakraft eða vatn.
Súpan er borin fram með stökku beikoni og sveppum.
Hráefni
Leiðbeiningar
Ætiþistlar og sveppir eru skornir niður og eldaðir í vatninu og mjólkinni.
Þegar ætiþislarnir og sveppirnir eru farnir að eldast þá er sveppasúpupasteinu bætt út í.
Súpan á að sjóða í 4 mínútur og smakkast til með sítrónusafanum.
Til að laga þykkt súpunnar er hægt að nota Oscar kjúklingakraft eða vatn.
Súpan er borin fram með stökku beikoni og sveppum.