fbpx

Sumarvefjur

Grillaður BBQ kjúklingur í vefju með ísköldum bjór er sannarlega sumarið uppmálað!

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

BBQ kjúklingur uppskrift
 700 g Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
 Heinz BBQ sósa
 Kjúklingakrydd
Grilluð paprika
 1 græn paprika
 1 appelsínugul paprika
Annað hráefni og samsetning
 Litlar Mission Street food vefjur 8-10 stykki
 Avókadó eftir smekk
 Tómatar niðurskornir
 Kóríander
 Sýrður rjómi
 Meiri BBQ sósa eftir smekk

Leiðbeiningar

BBQ kjúklingur uppskrift
1

Kryddið kjúklingalærin og grillið á meðalheitu grilli þar til þau eru tilbúin (tekur um 15 mínútur í heildina).

2

Penslið BBQ sósu á kjúklinginn, báðu megin í lokin og leyfið kjötinu síðan aðeins að standa áður en þið skerið það niður.

Grilluð paprika
3

Skerið niður í strimla.

4

Penslið með olíu og kryddið með kjúklingakryddi.

5

Setjið á álbakka og grillið á meðan þið eldið kjúklinginn, snúið nokkrum sinnum.

Annað hráefni og samsetning
6

Grillið vefjurnar stutta stund á grillinu á hvorri hlið, rétt til að hita þær.

7

Skerið niður kjúklinginn og raðið öllu saman.


DeilaTístaVista

Hráefni

BBQ kjúklingur uppskrift
 700 g Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
 Heinz BBQ sósa
 Kjúklingakrydd
Grilluð paprika
 1 græn paprika
 1 appelsínugul paprika
Annað hráefni og samsetning
 Litlar Mission Street food vefjur 8-10 stykki
 Avókadó eftir smekk
 Tómatar niðurskornir
 Kóríander
 Sýrður rjómi
 Meiri BBQ sósa eftir smekk

Leiðbeiningar

BBQ kjúklingur uppskrift
1

Kryddið kjúklingalærin og grillið á meðalheitu grilli þar til þau eru tilbúin (tekur um 15 mínútur í heildina).

2

Penslið BBQ sósu á kjúklinginn, báðu megin í lokin og leyfið kjötinu síðan aðeins að standa áður en þið skerið það niður.

Grilluð paprika
3

Skerið niður í strimla.

4

Penslið með olíu og kryddið með kjúklingakryddi.

5

Setjið á álbakka og grillið á meðan þið eldið kjúklinginn, snúið nokkrum sinnum.

Annað hráefni og samsetning
6

Grillið vefjurnar stutta stund á grillinu á hvorri hlið, rétt til að hita þær.

7

Skerið niður kjúklinginn og raðið öllu saman.

Sumarvefjur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Express Tikka Masala kjúlliFljótleg og frábær indversk kjúklingauppskrift að kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Það fer enginn svangur frá borðinu ef þú gerir þessa…
MYNDBAND
Einfaldir kjúklingaleggirKjúklingaleggir með kartöflubátum og Heinz Saucy Sauce er tilvalinn réttur fyrir annasama virka daga. Fljótlegt að útbúa, þar sem allt…