fbpx

Sumarlegt kjúklingasalat

Algjörlega himneskt kjúklingasalat.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 900 kjúklingalundir frá Rose Poultry
 2 msk soyasósa frá Blue Dragon
 4 msk ólífuolía
 2 hvítlauksrif, söxuð
 1 msk engiferrót, rifin
 100 g spínat
 1 poki klettasalat
 1/2 krukka fetaostur, án olíunnar
 1 askja kirsuberjatómatar
 1/2 rauðlaukur
 1 agúrka
 1 lítil askja jarðaber
 1 handfylli döðlur
 1 poki furuhnetur, ristaðar

Leiðbeiningar

1

Gerið marineringuna með því að blanda saman ólífuolíu, hvítlauksrifjum og engifer og hræra vel.

2

Setjið kjúklinginn í eldfast mót, hellið marineringunni yfir og látið marinerast eins lengi og tími gefst eða frá 15 mín til 4 klst.

3

Setjið inn í 175°c heitan ofn og eldið í ca. 30-40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn og aðeins farinn að dökkna.

4

Setjið spínat og klettasalat í skál. Skerið hin hráefnin í bita og blandað saman við salatið.

5

Skerið kjúklinginn í bita og setjið út í salatið.

6

Gott er að bera salatið fram með fetaostaolíu sem er sett yfir salatið eftir þörfum hvers og eins.


Uppskriftin er frá Berglindi á Gulur, rauður, grænn og salt.

DeilaTístaVista

Hráefni

 900 kjúklingalundir frá Rose Poultry
 2 msk soyasósa frá Blue Dragon
 4 msk ólífuolía
 2 hvítlauksrif, söxuð
 1 msk engiferrót, rifin
 100 g spínat
 1 poki klettasalat
 1/2 krukka fetaostur, án olíunnar
 1 askja kirsuberjatómatar
 1/2 rauðlaukur
 1 agúrka
 1 lítil askja jarðaber
 1 handfylli döðlur
 1 poki furuhnetur, ristaðar

Leiðbeiningar

1

Gerið marineringuna með því að blanda saman ólífuolíu, hvítlauksrifjum og engifer og hræra vel.

2

Setjið kjúklinginn í eldfast mót, hellið marineringunni yfir og látið marinerast eins lengi og tími gefst eða frá 15 mín til 4 klst.

3

Setjið inn í 175°c heitan ofn og eldið í ca. 30-40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn og aðeins farinn að dökkna.

4

Setjið spínat og klettasalat í skál. Skerið hin hráefnin í bita og blandað saman við salatið.

5

Skerið kjúklinginn í bita og setjið út í salatið.

6

Gott er að bera salatið fram með fetaostaolíu sem er sett yfir salatið eftir þörfum hvers og eins.

Sumarlegt kjúklingasalat

Aðrar spennandi uppskriftir