Sumarlegar bollakökur í suður evrópskum anda, sítrónu bollakökur með blóðappelsínu rjómaosta kremi.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Kveikið á ofninum og stillið á 175°C.
Blandið saman öllum þurrefnunum saman í skál og geymið.
Blandið saman öllu öðru, fyrir utan vatnið, í skál og þeytið saman.
Bætið þurrefnunum út í blautu efnin hægt og rólega og bætið vatninu út í líka rólega, deigið verður alveg svolítið þunnt. Setjið pappírsform í bollaköku álbakka og fyllið svo formin upp 2/3 af forminu. Bakið í 15-18 mín eða þar til þær eru bakaðar í gegn.
Setjið rjómaost og smjör í skál og þeytið mjög vel saman, bætið því næst flórsykrinum og þeytið mjög vel saman. Þegar kremið er orðið létt, mjúkt og kekk laust þá kreystiði blóðappelsínuna út í, endilega rífið smá af kjötinu með því þá verður kremið svo fallegt.
Sprautið kreminu á kökurnar með opnum stórum stjörnustút og skreytið með berjum.
Hráefni
Leiðbeiningar
Kveikið á ofninum og stillið á 175°C.
Blandið saman öllum þurrefnunum saman í skál og geymið.
Blandið saman öllu öðru, fyrir utan vatnið, í skál og þeytið saman.
Bætið þurrefnunum út í blautu efnin hægt og rólega og bætið vatninu út í líka rólega, deigið verður alveg svolítið þunnt. Setjið pappírsform í bollaköku álbakka og fyllið svo formin upp 2/3 af forminu. Bakið í 15-18 mín eða þar til þær eru bakaðar í gegn.
Setjið rjómaost og smjör í skál og þeytið mjög vel saman, bætið því næst flórsykrinum og þeytið mjög vel saman. Þegar kremið er orðið létt, mjúkt og kekk laust þá kreystiði blóðappelsínuna út í, endilega rífið smá af kjötinu með því þá verður kremið svo fallegt.
Sprautið kreminu á kökurnar með opnum stórum stjörnustút og skreytið með berjum.