fbpx

Sumardýfa með tígrisrækjum

Grilluð tígrisrækjuspjót með mangósalsa á rjómaostabotni með Sriracha sósu

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Grillaðar tígrísrækjur
 500 g tigrísrækjur
 200 ml Caj P hunangs grillolía
 ½ stk lime (safinn)
Botn
 800 g Philadelphia rjómaostur við stofuhita
 3 msk Sriracha sósa
 Smá TABASCO® sósa aukalega ef að þið viljið hafa þetta sterkara
Toppur og samsetning
 2 stk Avókadó
 200 stk Piccolo tómatar (1 box)
 ½ stk Rauðlaukur
 1 stk Mangó
 1 stk Jalapeno
 1 stk Kóríander búnt
 Salt og Pipar
 Niðurskorin tígrísrækja

Leiðbeiningar

Grillaðar tígrisrækjur
1

Affrystið rækjurnar, skolið og þerrið.

2

Hrærið þeim saman við grillolíuna í skál, plastið og geymið í kæli í að minnsta kosti 2 klukkustundir (yfir nótt líka í lagi).

3

Raðið rækjunum upp á grillspjót og grillið við háan hita í um 3 mínútur á hvorri hlið eða þar til þær verða bleikar á litinn, þá eru þær tilbúnar. Gott er að spreyja grillið fyrst með PAM matarolíuspreyi til að rækjurnar festist síður við.

4

Takið rækjurnar af grillpinnanum, kreistið lime yfir og leyfið þeim að kólna, skerið síðan niður í minni bita.

Botn
5

Hrærið saman í hrærivél þar til ljósbleik og létt rjómaostablanda hefur myndast.

6

Setjið blönduna í botninn á eldföstu móti, grunnri skál eða öðru og geymið í kæli á meðan annað er undirbúið.

Toppur og samsetning
7

Saxið laukinn niður og skerið allt annað niður í litla bita.

8

Blandið varlega saman við með sleikju, saltið og piprið örlítið.

9

Dreifið yfir rjómaostablönduna og njótið með stökkum nachos flögum.


DeilaTístaVista

Hráefni

Grillaðar tígrísrækjur
 500 g tigrísrækjur
 200 ml Caj P hunangs grillolía
 ½ stk lime (safinn)
Botn
 800 g Philadelphia rjómaostur við stofuhita
 3 msk Sriracha sósa
 Smá TABASCO® sósa aukalega ef að þið viljið hafa þetta sterkara
Toppur og samsetning
 2 stk Avókadó
 200 stk Piccolo tómatar (1 box)
 ½ stk Rauðlaukur
 1 stk Mangó
 1 stk Jalapeno
 1 stk Kóríander búnt
 Salt og Pipar
 Niðurskorin tígrísrækja

Leiðbeiningar

Grillaðar tígrisrækjur
1

Affrystið rækjurnar, skolið og þerrið.

2

Hrærið þeim saman við grillolíuna í skál, plastið og geymið í kæli í að minnsta kosti 2 klukkustundir (yfir nótt líka í lagi).

3

Raðið rækjunum upp á grillspjót og grillið við háan hita í um 3 mínútur á hvorri hlið eða þar til þær verða bleikar á litinn, þá eru þær tilbúnar. Gott er að spreyja grillið fyrst með PAM matarolíuspreyi til að rækjurnar festist síður við.

4

Takið rækjurnar af grillpinnanum, kreistið lime yfir og leyfið þeim að kólna, skerið síðan niður í minni bita.

Botn
5

Hrærið saman í hrærivél þar til ljósbleik og létt rjómaostablanda hefur myndast.

6

Setjið blönduna í botninn á eldföstu móti, grunnri skál eða öðru og geymið í kæli á meðan annað er undirbúið.

Toppur og samsetning
7

Saxið laukinn niður og skerið allt annað niður í litla bita.

8

Blandið varlega saman við með sleikju, saltið og piprið örlítið.

9

Dreifið yfir rjómaostablönduna og njótið með stökkum nachos flögum.

Sumardýfa með tígrisrækjum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Krispí túnfiskskálFljótlegur og bragðgóður réttur sem er tilvalinn í hádeginu eða sem léttur kvöldverður. Stökk hrísgrjón, túnfiskur, japanskt majónes, Sriracha, gúrka…