fbpx

Súkkulaðimús með Milka OREO Sandwich

Hátíðleg súkkulaðimús með Milka og OREO.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 350 g suðusúkkulaði (gróft saxað)
 70 g smjör
 3 eggjarauður
 1 msk. sykur
 3 msk. vatn
 1 l rjómi (500 ml í mús og 500 fyrir rjómalag)
 200 g Milka OREO Sandwich súkkulaði fínt saxað

Leiðbeiningar

1

Bræðið suðusúkkulaði og smjör í vatnsbaði, leggið til hliðar og leyfið hitanum að rjúka úr á meðan þið undirbúið annað.

2

Þeytið rjómann og leggið til hliðar.

3

Setjið eggjarauður, sykur og vatn í lítinn pott, hitið á meðallágum hita og pískið stanslaust í allan tímann (um 4 mínútur) þar til blandan verður aðeins froðukennd og þykknar.

4

Blandið eggjablöndunni út í súkkulaðið þar til vel samlagað og súkkulaðið þykknar aðeins.

5

Vefjið þá um 1/3 af þeytta rjómanum saman við og síðan restinni.

6

Raðið í glös: Milka Oreo saxað (góð matskeið), súkkulaðimús, þeyttur rjómi og aftur Milka-Oreo saxað.

7

Kælið í að minnsta kosti klukkustund áður en borið er fram (má líka kæla yfir nótt).

DeilaTístaVista

Hráefni

 350 g suðusúkkulaði (gróft saxað)
 70 g smjör
 3 eggjarauður
 1 msk. sykur
 3 msk. vatn
 1 l rjómi (500 ml í mús og 500 fyrir rjómalag)
 200 g Milka OREO Sandwich súkkulaði fínt saxað

Leiðbeiningar

1

Bræðið suðusúkkulaði og smjör í vatnsbaði, leggið til hliðar og leyfið hitanum að rjúka úr á meðan þið undirbúið annað.

2

Þeytið rjómann og leggið til hliðar.

3

Setjið eggjarauður, sykur og vatn í lítinn pott, hitið á meðallágum hita og pískið stanslaust í allan tímann (um 4 mínútur) þar til blandan verður aðeins froðukennd og þykknar.

4

Blandið eggjablöndunni út í súkkulaðið þar til vel samlagað og súkkulaðið þykknar aðeins.

5

Vefjið þá um 1/3 af þeytta rjómanum saman við og síðan restinni.

6

Raðið í glös: Milka Oreo saxað (góð matskeið), súkkulaðimús, þeyttur rjómi og aftur Milka-Oreo saxað.

7

Kælið í að minnsta kosti klukkustund áður en borið er fram (má líka kæla yfir nótt).

Súkkulaðimús með Milka OREO Sandwich

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Sykurlaust eplapæSykurlaust eplapæ borið fram með óþeyttum vegan rjóma. Þetta pæ hefur þónokkrum sinnum komið með í picnic í góðu veðri.…
MYNDBAND
Hollar kókoskúlurHollar kókoskúlur svo góðar að ég gerði bara engar aðrar í nokkur ár því mér fannst þessar fullkomnar. Þetta eru…