fbpx

Súkkulaðimús með Milka OREO Sandwich

Hátíðleg súkkulaðimús með Milka og OREO.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 350 g suðusúkkulaði (gróft saxað)
 70 g smjör
 3 eggjarauður
 1 msk. sykur
 3 msk. vatn
 1 l rjómi (500 ml í mús og 500 fyrir rjómalag)
 200 g Milka OREO Sandwich súkkulaði fínt saxað

Leiðbeiningar

1

Bræðið suðusúkkulaði og smjör í vatnsbaði, leggið til hliðar og leyfið hitanum að rjúka úr á meðan þið undirbúið annað.

2

Þeytið rjómann og leggið til hliðar.

3

Setjið eggjarauður, sykur og vatn í lítinn pott, hitið á meðallágum hita og pískið stanslaust í allan tímann (um 4 mínútur) þar til blandan verður aðeins froðukennd og þykknar.

4

Blandið eggjablöndunni út í súkkulaðið þar til vel samlagað og súkkulaðið þykknar aðeins.

5

Vefjið þá um 1/3 af þeytta rjómanum saman við og síðan restinni.

6

Raðið í glös: Milka Oreo saxað (góð matskeið), súkkulaðimús, þeyttur rjómi og aftur Milka-Oreo saxað.

7

Kælið í að minnsta kosti klukkustund áður en borið er fram (má líka kæla yfir nótt).

DeilaTístaVista

Hráefni

 350 g suðusúkkulaði (gróft saxað)
 70 g smjör
 3 eggjarauður
 1 msk. sykur
 3 msk. vatn
 1 l rjómi (500 ml í mús og 500 fyrir rjómalag)
 200 g Milka OREO Sandwich súkkulaði fínt saxað

Leiðbeiningar

1

Bræðið suðusúkkulaði og smjör í vatnsbaði, leggið til hliðar og leyfið hitanum að rjúka úr á meðan þið undirbúið annað.

2

Þeytið rjómann og leggið til hliðar.

3

Setjið eggjarauður, sykur og vatn í lítinn pott, hitið á meðallágum hita og pískið stanslaust í allan tímann (um 4 mínútur) þar til blandan verður aðeins froðukennd og þykknar.

4

Blandið eggjablöndunni út í súkkulaðið þar til vel samlagað og súkkulaðið þykknar aðeins.

5

Vefjið þá um 1/3 af þeytta rjómanum saman við og síðan restinni.

6

Raðið í glös: Milka Oreo saxað (góð matskeið), súkkulaðimús, þeyttur rjómi og aftur Milka-Oreo saxað.

7

Kælið í að minnsta kosti klukkustund áður en borið er fram (má líka kæla yfir nótt).

Súkkulaðimús með Milka OREO Sandwich

Aðrar spennandi uppskriftir