Hér er á ferðinni dásamleg íssósa með súkkulaðikókos bragði. Einföld og fljótleg í framkvæmd, tilvalin með jólaísnum.

Uppskrift
Hráefni
2 stk Yankie kókos
2,50 dl Rjómi
180 g Mjólkursúkkulaði
Leiðbeiningar
1
Hitið rjómann á vægum hita þar til að það fara að myndast litla loftbólur
2
Bætið þá við Yankie kókos stykkjunum niðursneiddum og leyfið að bráðna á vægum hita
3
Bætið svo við söxuður mjólkursúkkulaði,
4
Þegar allt er bráðnað er fínt að slökkva á hellunni og leyfa sósunni að kólna aðeins, við það verður hún þykkari.
5
Njótið með góðum ís
MatreiðslaEftirréttir
Hráefni
2 stk Yankie kókos
2,50 dl Rjómi
180 g Mjólkursúkkulaði