Dásemdarkaka með Rapunzel heslihnetusmjöri.
Blandið saman matarolíu, eggjum og vatni
Bætið kökumixi ásamt bökunarkakó út í og hrærið vel saman.
Setjið duftið úr Royal búðingnum samanvið í lokin og blandið létt saman.
Smyrjið skúffukökuform og bakið í um 25-30 mínútur.
Blandið öllu nema flórsykri og bökunarkakó vel saman.
Setjið þurrefnin saman við í litlum skömmtum og blandið þar til slétt og fellt.
Smyrjið yfir kökuna þegar hún hefur kólnað og fallegt er að strá heslihnetukurli yfir.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki