Betri en allt súkkulaðikaka með Daim rjóma
Bræðið smjörið og kælið lítillega.
Þeytið egg og sykur í 5 mínútur.
Blandið þurrefnum saman í skál og hræri vel saman.
Blandið rjóma og vanillu saman við smjörið.
Hellið þurrefnum og rjómablöndunni til skiptis saman við eggjablönduna.
Látið deigið í bökunarform (30x25 cm)hulið smjörpappír.
Bakið í 175°c heitum ofni í 30 mínútur.
Kælið kökuna. Látið rjóma á kökuna og þá saxað Daim yfir allt.
Þeytið rjómann og setjið yfir kælda kökuna. Saxið Daim og stráið yfir rjómann.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki