Hér höfum við ofureinfalt súkkulaðigott þar sem ég er búin að brjóta karamellubrjóstsykur, saltkringlur og pistasíukjarna yfir brætt dökkt súkkulaði. Gott að geta laumað sér í einn og einn bita þegar sætindaþörfin hellist yfir.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið brjóstsykur í einn poka og saltkringlur í annan og myljið gróft með kökukefli/buffhamri.
Klæðið um 20 x 20 cm kökuform að innan með bökunarpappír.
Bræðið súkkulaðið, hellið í kökuformið og sléttið úr.
Stráið muldum karamellubrjóstsykri, saltkringlum og pistasíum yfir allt og setjið í frysti í um 30 mínútur til klukkutíma.
Takið út og brjótið niður í bita.
Best finnst mér að geyma svona súkkulaðigott í ísskápnum.
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið brjóstsykur í einn poka og saltkringlur í annan og myljið gróft með kökukefli/buffhamri.
Klæðið um 20 x 20 cm kökuform að innan með bökunarpappír.
Bræðið súkkulaðið, hellið í kökuformið og sléttið úr.
Stráið muldum karamellubrjóstsykri, saltkringlum og pistasíum yfir allt og setjið í frysti í um 30 mínútur til klukkutíma.
Takið út og brjótið niður í bita.
Best finnst mér að geyma svona súkkulaðigott í ísskápnum.