Hér kemur ein klassísk þar sem ég var bæði að prófa að nota brætt smjör (í stað smjörs við stofuhita) og Milka Daim súkkulaði sem er eitt af okkar uppáhalds og útkoman var stórfengleg.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hrærið brætt smjör og báðar tegundir af sykri saman í hrærivélinni með K-inu.
Bætið eggi og vanilludropum saman við og hrærið áfram.
Hrærið hveiti, matarsóda og salt saman í skál og setjið saman við í nokkrum skömmtum. Skafið niður á milli og hrærið létt.
Að lokum má setja Milka Daim og dökka súkkulaðidropa saman við.
Klæðið tvær bökunarplötur með bökunarpappír og mótið kúlur úr deiginu sem eru um 2 matskeiðar á stærð hver.
Setjið bökunarplöturnar út eða inn í kæli (plastaðar) í um 2 klukkustundir og bakið síðan við 175°C í 12-15 mínútur eða þar til kantarnir fara að gyllast.
Hráefni
Leiðbeiningar
Hrærið brætt smjör og báðar tegundir af sykri saman í hrærivélinni með K-inu.
Bætið eggi og vanilludropum saman við og hrærið áfram.
Hrærið hveiti, matarsóda og salt saman í skál og setjið saman við í nokkrum skömmtum. Skafið niður á milli og hrærið létt.
Að lokum má setja Milka Daim og dökka súkkulaðidropa saman við.
Klæðið tvær bökunarplötur með bökunarpappír og mótið kúlur úr deiginu sem eru um 2 matskeiðar á stærð hver.
Setjið bökunarplöturnar út eða inn í kæli (plastaðar) í um 2 klukkustundir og bakið síðan við 175°C í 12-15 mínútur eða þar til kantarnir fara að gyllast.