fbpx

Súkkulaðibitakökur með saltkaramellusúkkulaði

Hér er á ferðinni súkkulaðibitakökur með saltkaramellusúkkulaði. Kökurnar eru mjúkar í miðjunni og brúnaða smjörið gefur þeim extra gott bragð. Lykilatriði er að baka þær ekki of lengi og toppa þær með smá bræddu súkkulaði.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 170 g smjör
 100 g púðusykur
 100 g hrásykur/demerara
 240 g hveiti
 ½ tsk lyftiduft
 ½ tsk matarsódi
 1 stk egg
 1 stk vanillustöng eða vanilludropar eftir smekk
 360 g Tony´s saltkaramellu súkkulaði
 180 g Tony´s mjólkursúkkulaði
 Sjávarsalt

Leiðbeiningar

Brúnað smjör
1

Bræddu smjörið í potti yfir miðlungshita

2

hrærðu af og til svo að smjörið brúnist jafnt

3

þegar að smjörið er orðið fallega brúnt, takið pottinn af og látið kólna

Súkkulaðibitakökur
4

Þeytið smjörið og sykurinn saman þar til að blandan er orðin létt og loftkennd

5

Bætið við egginu og þeytið áfram

6

bætið þurrefnum saman við

7

bætið súkkulaðinu út í og hrærið í smástund

8

hnoðið deiginu í stóra kúlu eða lengju og kælið í klukkustund

9

þegar deigið hefur fengið að kólna mótið kúlur (stærri kúlur = mýkri kökur)

10

raðið á bökunarplötu og bakið við 180°C í 8-12 mínútur (misjafnt eftir ofnum)

11

Bræðið mjólkursúkkulaði í vatnsbaði og setjið yfir kökurnar

MatreiðslaMerking, ,

DeilaTístaVista

Hráefni

 170 g smjör
 100 g púðusykur
 100 g hrásykur/demerara
 240 g hveiti
 ½ tsk lyftiduft
 ½ tsk matarsódi
 1 stk egg
 1 stk vanillustöng eða vanilludropar eftir smekk
 360 g Tony´s saltkaramellu súkkulaði
 180 g Tony´s mjólkursúkkulaði
 Sjávarsalt

Leiðbeiningar

Brúnað smjör
1

Bræddu smjörið í potti yfir miðlungshita

2

hrærðu af og til svo að smjörið brúnist jafnt

3

þegar að smjörið er orðið fallega brúnt, takið pottinn af og látið kólna

Súkkulaðibitakökur
4

Þeytið smjörið og sykurinn saman þar til að blandan er orðin létt og loftkennd

5

Bætið við egginu og þeytið áfram

6

bætið þurrefnum saman við

7

bætið súkkulaðinu út í og hrærið í smástund

8

hnoðið deiginu í stóra kúlu eða lengju og kælið í klukkustund

9

þegar deigið hefur fengið að kólna mótið kúlur (stærri kúlur = mýkri kökur)

10

raðið á bökunarplötu og bakið við 180°C í 8-12 mínútur (misjafnt eftir ofnum)

11

Bræðið mjólkursúkkulaði í vatnsbaði og setjið yfir kökurnar

Súkkulaðibitakökur með saltkaramellusúkkulaði

Aðrar spennandi uppskriftir