Fljótlegir og gómsætir granóla bitar sem innihalda aðeins fjögur hráefni.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 190°C með blæstri.
Blandið saman súkkulaðiálegginu og sírópinu í skál.
Fínmalið 2 dl af haframjölinu í blandara eða matvinnsluvél.
Blandið fínmalaða haframjölinu ásamt restinni af haframjölinu saman við súkkulaðiblönduna. Hrærið vel saman.
Smátt skerið súkkulaðið og bætið því saman við.
Dreifið og þjappið blöndunni í lítið eldfast form sem þið þekið með bökunarpappír og bakið í 16-20 mínútur.
Leyfið þessu að kólna aðeins áður en þið skerið í bita eftir smekk og njótið.
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 190°C með blæstri.
Blandið saman súkkulaðiálegginu og sírópinu í skál.
Fínmalið 2 dl af haframjölinu í blandara eða matvinnsluvél.
Blandið fínmalaða haframjölinu ásamt restinni af haframjölinu saman við súkkulaðiblönduna. Hrærið vel saman.
Smátt skerið súkkulaðið og bætið því saman við.
Dreifið og þjappið blöndunni í lítið eldfast form sem þið þekið með bökunarpappír og bakið í 16-20 mínútur.
Leyfið þessu að kólna aðeins áður en þið skerið í bita eftir smekk og njótið.