Niðurskornir ávextir og brætt súkkulaði er algjört uppáhald.
Uppskrift
Hráefni
Súkkulaði fondue með ávöxtum (fyrir c.a fjóra)
1/2 niðurskorinn ferskur ananas frá Del Monte
250 gr Driscoll's hindber (2 öskjur)
500 gr Driscoll's jarðaber (2 x 250 gr askja)
3 stórir bananar frá Cobana
Litlir sykurpúðar eða annað sem ykkur langar að dýfa í súkkulaðið.
250 gr suðusúkkulaði (saxað)
100 gr Toblerone súkkulaði (saxað)
Leiðbeiningar
1
Skerið niður ávextina og bræðið súkkulaðið (báðar tegundir saman). Gott er að nota Fondue pott til að halda súkkulaðinu heitu en alls ekki nauðsynlegt. Þetta er venjulega það fljótt að klárast að hefðbundin skál dugar vel til að bera réttinn fram og grillpinnar ef þið eigið ekki Fondue pinna.
Gotterí og gersemar, Berglind Hreiðarsdóttir
MatreiðslaEftirréttir
Hráefni
Súkkulaði fondue með ávöxtum (fyrir c.a fjóra)
1/2 niðurskorinn ferskur ananas frá Del Monte
250 gr Driscoll's hindber (2 öskjur)
500 gr Driscoll's jarðaber (2 x 250 gr askja)
3 stórir bananar frá Cobana
Litlir sykurpúðar eða annað sem ykkur langar að dýfa í súkkulaðið.
250 gr suðusúkkulaði (saxað)
100 gr Toblerone súkkulaði (saxað)
Leiðbeiningar
1
Skerið niður ávextina og bræðið súkkulaðið (báðar tegundir saman). Gott er að nota Fondue pott til að halda súkkulaðinu heitu en alls ekki nauðsynlegt. Þetta er venjulega það fljótt að klárast að hefðbundin skál dugar vel til að bera réttinn fram og grillpinnar ef þið eigið ekki Fondue pinna.