Þessar kúlur eru algjörlega fullkomnar í gönguferðina, ferðalagið, bíltúrinn, nestiboxið eða bara hvenær sem þig langar í sætan bita fullan af góðri næringu og orku.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að setja möndlur og döðlur í matvinnsluvél og vinnið smátt.
Bætið rest saman við og látið vélina vinna þangað til blandan verður klesst og helst saman. Ég byrja á því að setja 100g af kókos & möndlusmjörinu en ef döðlurnar eru í þurrara lagi gæti þurft að auka magnið. Þegar hægt er að móta kúlur er blandan tilbúin.
Mótið kúlur af þeirri stærð sem hentar ykkur og ef vill getið þið velt þeim upp úr kókos/sesamblöndu.
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að setja möndlur og döðlur í matvinnsluvél og vinnið smátt.
Bætið rest saman við og látið vélina vinna þangað til blandan verður klesst og helst saman. Ég byrja á því að setja 100g af kókos & möndlusmjörinu en ef döðlurnar eru í þurrara lagi gæti þurft að auka magnið. Þegar hægt er að móta kúlur er blandan tilbúin.
Mótið kúlur af þeirri stærð sem hentar ykkur og ef vill getið þið velt þeim upp úr kókos/sesamblöndu.