fbpx

Súkkulaði & möndlu orkukúlur

Þessar kúlur eru algjörlega fullkomnar í gönguferðina, ferðalagið, bíltúrinn, nestiboxið eða bara hvenær sem þig langar í sætan bita fullan af góðri næringu og orku.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 bolli möndlur frá Rapunzel
 1 bolli döðlur frá Rapunzel
 1/2 bolli kókosmjöl frá Rapunzel
 1/2 bolli sesamfræ frá Rapunzel
 1 plata 70% súkkulaði frá Rapunzel
 100 - 150g kókos & möndlusmjör frá Rapunzel
 Nokkur himalaya saltkorn
 Kókosmjöl og sesamfræ til helminga til að velta kúlunum upp úr.

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að setja möndlur og döðlur í matvinnsluvél og vinnið smátt.

2

Bætið rest saman við og látið vélina vinna þangað til blandan verður klesst og helst saman. Ég byrja á því að setja 100g af kókos & möndlusmjörinu en ef döðlurnar eru í þurrara lagi gæti þurft að auka magnið. Þegar hægt er að móta kúlur er blandan tilbúin.

3

Mótið kúlur af þeirri stærð sem hentar ykkur og ef vill getið þið velt þeim upp úr kókos/sesamblöndu.


Uppskrift frá GRGS.

Matreiðsla, , Merking

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 bolli möndlur frá Rapunzel
 1 bolli döðlur frá Rapunzel
 1/2 bolli kókosmjöl frá Rapunzel
 1/2 bolli sesamfræ frá Rapunzel
 1 plata 70% súkkulaði frá Rapunzel
 100 - 150g kókos & möndlusmjör frá Rapunzel
 Nokkur himalaya saltkorn
 Kókosmjöl og sesamfræ til helminga til að velta kúlunum upp úr.

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að setja möndlur og döðlur í matvinnsluvél og vinnið smátt.

2

Bætið rest saman við og látið vélina vinna þangað til blandan verður klesst og helst saman. Ég byrja á því að setja 100g af kókos & möndlusmjörinu en ef döðlurnar eru í þurrara lagi gæti þurft að auka magnið. Þegar hægt er að móta kúlur er blandan tilbúin.

3

Mótið kúlur af þeirri stærð sem hentar ykkur og ef vill getið þið velt þeim upp úr kókos/sesamblöndu.

Súkkulaði & möndlu orkukúlur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PiparkökukúlurHvað er meira jóla en piparkökur? Hér erum við með hollar hrákúlur eða orkukúlur sem bragðast eins og piparkökur. Þessar…