Súkkulaði kladdsmákökur með Dumle fyllingu

Í þessa uppskrift notaði ég hátíðarútgáfuna af Dumle sem er með myntusúkkulaði og gerir smákökurnar enn hátíðlegri. Þið getið að sjálfsögðu notað hinar klassísku Dumle karamellur.

Magn20 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 50 g smjör, brætt
 160 g súkkulaði
 2 stk egg
 1 dl sykur
 1,50 dl hveiti
 2,25 dl möndlumjöl
 0,50 tsk lyftiduft
 klípa salt
 1 stk poki Dumle karamellur
 2 msk sykur
 1 dl flórsykur

Leiðbeiningar

1

Bræðið smjör og súkkulaði saman í potti við vægan hita. Kælið.

2

Hrærið egg og sykur vel saman þar til blandan er orðin létt og ljós. Hellið súkkulaðiblöndunni rólega saman við.

3

Hrærið hveiti, möndumjöli, lyftidufti og salti í stutta stund eða þar til allt hefur rétt blandast saman.

4

Látið í kæli í 2 klst.

5

Skiptið deiginu niður í 20 bita. Látið Dumle karamellu í hver bita, hyljið með deigi og mótið í kúlu.

6

Veltið hverri kúlu fyrst upp úr sykri og síðan flórsykri.

7

Bakið í 170°c heitum ofni í 12-15 mínútur.


DeilaTístaVista

Hráefni

 50 g smjör, brætt
 160 g súkkulaði
 2 stk egg
 1 dl sykur
 1,50 dl hveiti
 2,25 dl möndlumjöl
 0,50 tsk lyftiduft
 klípa salt
 1 stk poki Dumle karamellur
 2 msk sykur
 1 dl flórsykur

Leiðbeiningar

1

Bræðið smjör og súkkulaði saman í potti við vægan hita. Kælið.

2

Hrærið egg og sykur vel saman þar til blandan er orðin létt og ljós. Hellið súkkulaðiblöndunni rólega saman við.

3

Hrærið hveiti, möndumjöli, lyftidufti og salti í stutta stund eða þar til allt hefur rétt blandast saman.

4

Látið í kæli í 2 klst.

5

Skiptið deiginu niður í 20 bita. Látið Dumle karamellu í hver bita, hyljið með deigi og mótið í kúlu.

6

Veltið hverri kúlu fyrst upp úr sykri og síðan flórsykri.

7

Bakið í 170°c heitum ofni í 12-15 mínútur.

Súkkulaði kladdsmákökur með Dumle fyllingu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Súkkulaðikaka í bollaEf súkkulaðikaka gæti verið tilbúin á örfáum mínútum, þá væri lífið sko auðveldara! Hvað þá ef það er hægt að…
MYNDBAND
Sætar súkkulaðibitakökurSmákökur eru alltaf bestar nýbakaðar að mínu mati og þessar hér, maður minn! Þær voru guðdómlegar nýbakaðar með ískaldri mjólk!
MYNDBAND
Marabou Daim ostakakaOstakökur eru sívinsælar og þessi hér er dásamlega ljúffeng með stökkum Oreobotni og mjúkri ostaköku með stökkum Marabou Daim bitum.…