Ef að þú elskar súkkulaði og ostakökur þá er þessi bomba fyrir þig.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið walkers kexið í matvinnsluvél og myljið vel.
Bræðið smjörið og hrærið. Raðið í pappírsklætt 20cm smelluform Cadbury fingrum og kex blöndunni í botninn. Kælið.
Þeytið rjómaost og flórsykur saman þar til létt og ljóst og bætið þá út í bræddu Milka Daim súkkulaðinu. Þeytið þar til allt er blandað.
Þeytið rjóma og blandið varlega saman við rjómaosta blönduna og hellið í formið og kælið vel.
Bræðið 5 mars stykki með smá slettu af rjóma og hellið yfir ostakökuna.
Kælið í að minnsta kosti 4-5 klst. Skreytið með Daim bites og mini Daim.
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið walkers kexið í matvinnsluvél og myljið vel.
Bræðið smjörið og hrærið. Raðið í pappírsklætt 20cm smelluform Cadbury fingrum og kex blöndunni í botninn. Kælið.
Þeytið rjómaost og flórsykur saman þar til létt og ljóst og bætið þá út í bræddu Milka Daim súkkulaðinu. Þeytið þar til allt er blandað.
Þeytið rjóma og blandið varlega saman við rjómaosta blönduna og hellið í formið og kælið vel.
Bræðið 5 mars stykki með smá slettu af rjóma og hellið yfir ostakökuna.
Kælið í að minnsta kosti 4-5 klst. Skreytið með Daim bites og mini Daim.