Gott með ískaldri mjólk og súpereinfalt að útbúa.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn 175°.
Egg og báðar tegundir af sykri þeytt saman þar til létt og ljóst.
Bananarnir stappaðir vel og bætt út í ásamt bræddu smjörinu.
Því næst er öllum þurrefnum blandað saman og bætt saman við í nokkrum skömmtum.
Að lokum fara vanilludropar út í blönduna.
Smyrjið stórt hringlaga form m.gati í miðjunni (uppskriftin dugar annars í tvö minni brauðform) og hellið deiginu jafnt í formið.
Bakið þar til prjónn kemur hreinn út eða í kringum 35 mínútur.
Kælið örlítið og fallegt er að strá smá flórsykri yfir til skrauts.
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn 175°.
Egg og báðar tegundir af sykri þeytt saman þar til létt og ljóst.
Bananarnir stappaðir vel og bætt út í ásamt bræddu smjörinu.
Því næst er öllum þurrefnum blandað saman og bætt saman við í nokkrum skömmtum.
Að lokum fara vanilludropar út í blönduna.
Smyrjið stórt hringlaga form m.gati í miðjunni (uppskriftin dugar annars í tvö minni brauðform) og hellið deiginu jafnt í formið.
Bakið þar til prjónn kemur hreinn út eða í kringum 35 mínútur.
Kælið örlítið og fallegt er að strá smá flórsykri yfir til skrauts.