Suðrænn smoothie

Suðrænn og smoothie úr aðeins 3 hráefnum úr smiðju Hildar Ómars. Einfaldara og ferskara verður það varla.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 stk lítil flaska af Hrein Safablanda safa frá Beutelsbacher
 1 stk banana
 3 dl frosinn mangó, líka hægt að nota ananas eða blanda.

Leiðbeiningar

1

Allt sett í blandara og blandað þar til orðinn silkimjúkur þykkur suðrætt smoothie.


Uppskrift eftir Hildi Ómars

MatreiðslaTegundInniheldur
SharePostSave

Hráefni

 1 stk lítil flaska af Hrein Safablanda safa frá Beutelsbacher
 1 stk banana
 3 dl frosinn mangó, líka hægt að nota ananas eða blanda.

Leiðbeiningar

1

Allt sett í blandara og blandað þar til orðinn silkimjúkur þykkur suðrætt smoothie.

Notes

Suðrænn smoothie

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Súkkulaði- og kirsuberjasmoothiePáskarnir liðnir og allir í súkkulaðikóma… hér er ég með geggjaðan næringarríkan súkkulaðismoothie ef þú þarft smá afvötnun eftir súkkulaðiátið…