fbpx

Stökkur kjúklinga snitzel með sinnepskurli

Einfaldur og bragðgóður kjúklingasnitzel

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry
 sjávarsalt og svartur pipar
 3 dl hveiti
 2 stór egg
 1 msk Heinz Yellow mustard
 3 dl brauðrasp (mæli með Panko)
 2 msk olía
 2 msk smjör
 fersk steinselja
 sítrónusneiðar

Leiðbeiningar

1

Bankið kjúklinginn niður í þunnar sneiðar og kryddið með salti og pipar.

2

Setjið hveitið í skál. Þeytið egg og sinnep saman í skál. Látið brauðrasp á disk.

3

Vinnið með eina kjúklingasneið í einu. Veltið upp úr hveiti og hristið lítillega. Dýfið í eggjahræruna og veltið svo upp úr brauðmylsnunni.

4

Látið kjúklinignn á ofnplötu með smjörpappír og endurtakið með hinn kjúklinginn.

5

Hitið 1 msk af olíu og 1 msk af smjöri á stórri pönnu yfir miðlungs hita. Steikið tvær kjúklingabringur í einu á hvorri hlið, tekur um 10 mínútur. Saltið. Leggið á eldhúsrúllu.

6

Endurtakið með því að setja smjör og olíu á pönnuna og steikja hinar tvær kjúklingabrinurnar þar til fulleldaðar.

7

Berið kjúklinginn fram með steinselju, sítrónu og jafnvel með kartöflumús.


Uppskrift frá Berglindi á grgs.is

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry
 sjávarsalt og svartur pipar
 3 dl hveiti
 2 stór egg
 1 msk Heinz Yellow mustard
 3 dl brauðrasp (mæli með Panko)
 2 msk olía
 2 msk smjör
 fersk steinselja
 sítrónusneiðar

Leiðbeiningar

1

Bankið kjúklinginn niður í þunnar sneiðar og kryddið með salti og pipar.

2

Setjið hveitið í skál. Þeytið egg og sinnep saman í skál. Látið brauðrasp á disk.

3

Vinnið með eina kjúklingasneið í einu. Veltið upp úr hveiti og hristið lítillega. Dýfið í eggjahræruna og veltið svo upp úr brauðmylsnunni.

4

Látið kjúklinignn á ofnplötu með smjörpappír og endurtakið með hinn kjúklinginn.

5

Hitið 1 msk af olíu og 1 msk af smjöri á stórri pönnu yfir miðlungs hita. Steikið tvær kjúklingabringur í einu á hvorri hlið, tekur um 10 mínútur. Saltið. Leggið á eldhúsrúllu.

6

Endurtakið með því að setja smjör og olíu á pönnuna og steikja hinar tvær kjúklingabrinurnar þar til fulleldaðar.

7

Berið kjúklinginn fram með steinselju, sítrónu og jafnvel með kartöflumús.

Stökkur kjúklinga snitzel með sinnepskurli

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…