Stökkt nautakjöt í sætri sojasósu með jalapeno.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið kjötið í mjög þunnar sneiðar. Afhýðið hvítlaukinn og pressið. Veltið kjötinu upp úr hveiti. Setjið til hliðar. Blandið sósu-hráefnum saman í potti. Hitið að suðu. Lækkið hitann og hrærið reglulega.
Hitið olíu á pönnu og steikið jalapeño og engifer í fáeinar mínútur eða þar til engiferið er orðið gyllt. Bætið þá hvítlauk og kjöti saman við. Steikið í 1-2 mínútur, hrærið reglulega.
Hellið sósunni yfir kjötið og látið malla í 2-3 mínútur. Takið af pönnunni og bætið vorlauk saman við.
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið kjötið í mjög þunnar sneiðar. Afhýðið hvítlaukinn og pressið. Veltið kjötinu upp úr hveiti. Setjið til hliðar. Blandið sósu-hráefnum saman í potti. Hitið að suðu. Lækkið hitann og hrærið reglulega.
Hitið olíu á pönnu og steikið jalapeño og engifer í fáeinar mínútur eða þar til engiferið er orðið gyllt. Bætið þá hvítlauk og kjöti saman við. Steikið í 1-2 mínútur, hrærið reglulega.
Hellið sósunni yfir kjötið og látið malla í 2-3 mínútur. Takið af pönnunni og bætið vorlauk saman við.