Stökkt lambasalat að hætti Ottolenghi með eggaldin og engifer.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið lambakjötið í bita og þerrið. Setjið í skál og bætið hveiti, 1 msk af cumin, helming af sojasósunni, helming af hrísgrjónaedikinu og sykri. Blandið vel saman og marinerið í amk 30 mínútur.
Skerið eggaldin niður í bita og setjið í skál ásamt afganginum af cuminkryddinu og salti.
Hellið helming af olíu á pönnu og hitið vel. Steikið eggaldin í um 5 mínútur við háan hita og hrærið af og til í blöndunni eða þar til eggaldinið er farið að brúnast.
Bætið engifer og 1 msk af sojasósu saman við og steikið í nokkrar mínútur til viðbótar.
Takið af pönnunni og þerrið. Geymið.
Hitið pönnuna og bætið þá afganginum af olíunni þar á.
Steikið kjötið í þremur hlutum á pönnunni. Í um 2 mínútur á hvorri hlið. Endurtakið með afganginn af kjötinu.
Þerrið kjötið og hellið um helming af olíunni af pönnunni.
Setjið allt kjötið aftur á heita pönnuna ásamt eggaldin, sojasósu, ediki, chilí, vorlauk og kóríander og veltið saman í nokkrar mínútur. Setjið á disk og berið fram.
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið lambakjötið í bita og þerrið. Setjið í skál og bætið hveiti, 1 msk af cumin, helming af sojasósunni, helming af hrísgrjónaedikinu og sykri. Blandið vel saman og marinerið í amk 30 mínútur.
Skerið eggaldin niður í bita og setjið í skál ásamt afganginum af cuminkryddinu og salti.
Hellið helming af olíu á pönnu og hitið vel. Steikið eggaldin í um 5 mínútur við háan hita og hrærið af og til í blöndunni eða þar til eggaldinið er farið að brúnast.
Bætið engifer og 1 msk af sojasósu saman við og steikið í nokkrar mínútur til viðbótar.
Takið af pönnunni og þerrið. Geymið.
Hitið pönnuna og bætið þá afganginum af olíunni þar á.
Steikið kjötið í þremur hlutum á pönnunni. Í um 2 mínútur á hvorri hlið. Endurtakið með afganginn af kjötinu.
Þerrið kjötið og hellið um helming af olíunni af pönnunni.
Setjið allt kjötið aftur á heita pönnuna ásamt eggaldin, sojasósu, ediki, chilí, vorlauk og kóríander og veltið saman í nokkrar mínútur. Setjið á disk og berið fram.