fbpx

Sterkar grænmetis eggjanúðlur

Æðislegar sterkar grænmetis núðlur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 Eggjanúðlur 6 net (Blue Dragon medium)
 ½ haus blómkál
 ½ haus brokkólí
 1 stk laukur
 3 stk hvítlauksgeirar
 ½ stk rautt chili
 1-2 msk Filippo Berio ólífuolía
 3 msk grænt karrý (Green curry paste Blue Dragon)
 2 msk smjör
 ½ stk sítróna
 2 msk Blue Dragon sojasósa

Leiðbeiningar

1

Sjóðið vatn, skerið grænmetið, hitið pönnu og bætið ólífuolíunnu út á pönnuna og steikið grænmetið uppúr smjöri.

2

Bætið curry pasteinu saman við steikið í nokkrar mínútur, sjóðið núðlurnar í 4 mín, sigtið og bætið útá pönnuna.

3

Bætið sojasósu saman við og kreistið sítrónusafa yfir og smakkið til.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 Eggjanúðlur 6 net (Blue Dragon medium)
 ½ haus blómkál
 ½ haus brokkólí
 1 stk laukur
 3 stk hvítlauksgeirar
 ½ stk rautt chili
 1-2 msk Filippo Berio ólífuolía
 3 msk grænt karrý (Green curry paste Blue Dragon)
 2 msk smjör
 ½ stk sítróna
 2 msk Blue Dragon sojasósa

Leiðbeiningar

1

Sjóðið vatn, skerið grænmetið, hitið pönnu og bætið ólífuolíunnu út á pönnuna og steikið grænmetið uppúr smjöri.

2

Bætið curry pasteinu saman við steikið í nokkrar mínútur, sjóðið núðlurnar í 4 mín, sigtið og bætið útá pönnuna.

3

Bætið sojasósu saman við og kreistið sítrónusafa yfir og smakkið til.

Sterkar grænmetis eggjanúðlur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…