Dásamlegur humarréttur.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Steikið blómkálið upp úr olíunni og kryddið með salti. Þegar blómkálið er orðið gullinbrúnt, bætið þá 1 msk af smjöri út á pönnuna og því næst ediki.
Setjið grænkálið út á pönnuna alveg í lok steikingar og kryddið með salti.
Kryddið humarhalana með salti og steikið þá upp úr olíu á snarpheitri pönnu.
Setjið restina af smjörinu í lítinn pott og látið það sjóða þar til freyðir.
Bætið þá möndlunum saman við og brúnið þær í smjörinu.
Berið fram heitt.
Uppskrift frá Ólafi Ágústssyni úr Sælkerafiskur allt árið.
Hráefni
Leiðbeiningar
Steikið blómkálið upp úr olíunni og kryddið með salti. Þegar blómkálið er orðið gullinbrúnt, bætið þá 1 msk af smjöri út á pönnuna og því næst ediki.
Setjið grænkálið út á pönnuna alveg í lok steikingar og kryddið með salti.
Kryddið humarhalana með salti og steikið þá upp úr olíu á snarpheitri pönnu.
Setjið restina af smjörinu í lítinn pott og látið það sjóða þar til freyðir.
Bætið þá möndlunum saman við og brúnið þær í smjörinu.
Berið fram heitt.