fbpx

Steiktir smokkfiskhringir

Þessir eru hressandi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 250 g smokkfiskhringir
 1 stk hvítlauksgeiri
 1 lítil dós niðursoðnir tómatar frá Hunt’s
 ¼ stk laukur
 ½ búnt steinselja
 1 klípa smjör
 2 msk olía
 salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Hvítlaukur, laukur og steinselja er saxað niður og tómatdósin er opnuð.

2

Olía er hituð upp á pönnu og smokkfiskhringirnir eru steiktir á annari hliðinni í eina mín.

3

Á meðan þá er laukurinn settur ofan í og smokkfisknum snúið við og steikt í eina mín. Tómatarnir og steinseljan sett í og þetta látið sjóða í 2 mín.

4

Þá er ein klípa afsmjöri sett og þetta hrært vel saman og sósan smökkuð til með salt og pipar.

DeilaTístaVista

Hráefni

 250 g smokkfiskhringir
 1 stk hvítlauksgeiri
 1 lítil dós niðursoðnir tómatar frá Hunt’s
 ¼ stk laukur
 ½ búnt steinselja
 1 klípa smjör
 2 msk olía
 salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Hvítlaukur, laukur og steinselja er saxað niður og tómatdósin er opnuð.

2

Olía er hituð upp á pönnu og smokkfiskhringirnir eru steiktir á annari hliðinni í eina mín.

3

Á meðan þá er laukurinn settur ofan í og smokkfisknum snúið við og steikt í eina mín. Tómatarnir og steinseljan sett í og þetta látið sjóða í 2 mín.

4

Þá er ein klípa afsmjöri sett og þetta hrært vel saman og sósan smökkuð til með salt og pipar.

Steiktir smokkfiskhringir

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Krispí túnfiskskálFljótlegur og bragðgóður réttur sem er tilvalinn í hádeginu eða sem léttur kvöldverður. Stökk hrísgrjón, túnfiskur, japanskt majónes, Sriracha, gúrka…