Tígrisrækjur steiktar í kryddjurtasmjöri.
Uppskrift
Hráefni
10 stk stórar tígrisrækjur (Sælkerafiskur)
150 g smjör - við stofuhita
20 g fersk mynta - gróft söxuð
20 g ferskur graslaukur - gróft saxaður
20 g fersk steinselja - gróft söxuð
20 g ferskt dill - gróft saxað
2 msk hvítlauksolía
2 msk eplaedik
Olía til steikingar
Salt
Leiðbeiningar
1
Setjið smjör í skál og blandið kryddjurtum, hvítlauksolíu og eplaediki saman við, ásamt 1/2 tsk af salti. Blandið saman þar til úr verður þéttur massi.
2
Hitið steikarpönnu mjög vel.
3
Steikið tígrisrækjurnar upp úr olíu og kryddið með salti.
4
Bætið 4 msk af kryddjurtasmjöri út á pönnuna þegar rækjurnar eru eldaðar í gegn og takið af hitanum. Berið fram.
Uppskrift frá Ólafi Ágústssyni úr Sælkerafiskur allt árið.
MatreiðslaSjávarréttir
Hráefni
10 stk stórar tígrisrækjur (Sælkerafiskur)
150 g smjör - við stofuhita
20 g fersk mynta - gróft söxuð
20 g ferskur graslaukur - gróft saxaður
20 g fersk steinselja - gróft söxuð
20 g ferskt dill - gróft saxað
2 msk hvítlauksolía
2 msk eplaedik
Olía til steikingar
Salt
Leiðbeiningar
1
Setjið smjör í skál og blandið kryddjurtum, hvítlauksolíu og eplaediki saman við, ásamt 1/2 tsk af salti. Blandið saman þar til úr verður þéttur massi.
2
Hitið steikarpönnu mjög vel.
3
Steikið tígrisrækjurnar upp úr olíu og kryddið með salti.
4
Bætið 4 msk af kryddjurtasmjöri út á pönnuna þegar rækjurnar eru eldaðar í gegn og takið af hitanum. Berið fram.