Virkilega ljúffengar steiktar kjúklingabringur með kremuðum sveppum og grjónum.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Blandið saman óífuolíu, chilimauki, hunangi, sojasóu og safa úr 1 stk lime og hellið yfir kúklingabringurnar, látið liggja í marineringunni yfir nótt.
Hitið pönnu og steikið kjúklingabringurnar í 3-4 mínútur á hvorri hlið.
Eldið í ofni við 180 gráður í 12 mínútur eða þar til kjúklingabringurnar eru fulleldaðar.
Skerið sveppina.
Hitið stóra pönnu með olíunni og steikjið sveppina vel upp úr smjörinu.
Bætið sojasósu, limesafa og sesamolíu saman við.
Bætið rjómaostinum út á pönnuna og lækkið hitann, látið ostinn bráðna við vægan hita.
Skolið grjónin og setjið í pott ásamt vatni, sjóðið í 30 mínútur.
Takið af hitanum og látið standa með loki á í um 5 mínútur.
Hráefni
Leiðbeiningar
Blandið saman óífuolíu, chilimauki, hunangi, sojasóu og safa úr 1 stk lime og hellið yfir kúklingabringurnar, látið liggja í marineringunni yfir nótt.
Hitið pönnu og steikið kjúklingabringurnar í 3-4 mínútur á hvorri hlið.
Eldið í ofni við 180 gráður í 12 mínútur eða þar til kjúklingabringurnar eru fulleldaðar.
Skerið sveppina.
Hitið stóra pönnu með olíunni og steikjið sveppina vel upp úr smjörinu.
Bætið sojasósu, limesafa og sesamolíu saman við.
Bætið rjómaostinum út á pönnuna og lækkið hitann, látið ostinn bráðna við vægan hita.
Skolið grjónin og setjið í pott ásamt vatni, sjóðið í 30 mínútur.
Takið af hitanum og látið standa með loki á í um 5 mínútur.