fbpx

Steiktar chili kjúklingabringur með kremuðum sveppum og hýðishrísgrjónum

Virkilega ljúffengar steiktar kjúklingabringur með kremuðum sveppum og grjónum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Kjúklingabringur
 4 stk kjúklingabringur (Rose Poultry)
 1 dl ólífuolía ( Filippo Berio)
 1 tsk chilimauk (Blue Dragon)
 1 tsk hunang
 2 msk sojasósa (Blue Dragon)
 1 stk lime (safinn)
Kremaðir sveppir
 2 msk ólífuolía
 1 msk smjör
 250 gr sveppir
 200 gr Philadelphia með jurtum og hvítlauk
 2 msk soja
 Safi úr 1 stk lime
 1 tsk sesamolía (Blue Dragon)
Hýðishrísgrjón
 2 dl stutt hýðishrísgrjón (Rapuzel)
 5 dl vatn

Leiðbeiningar

Kjúklingabringur
1

Blandið saman óífuolíu, chilimauki, hunangi, sojasóu og safa úr 1 stk lime og hellið yfir kúklingabringurnar, látið liggja í marineringunni yfir nótt.

2

Hitið pönnu og steikið kjúklingabringurnar í 3-4 mínútur á hvorri hlið.

3

Eldið í ofni við 180 gráður í 12 mínútur eða þar til kjúklingabringurnar eru fulleldaðar.

Kremaðir sveppir
4

Skerið sveppina.

5

Hitið stóra pönnu með olíunni og steikjið sveppina vel upp úr smjörinu.

6

Bætið sojasósu, limesafa og sesamolíu saman við.

7

Bætið rjómaostinum út á pönnuna og lækkið hitann, látið ostinn bráðna við vægan hita.

Hýðishrísgrjón
8

Skolið grjónin og setjið í pott ásamt vatni, sjóðið í 30 mínútur.

9

Takið af hitanum og látið standa með loki á í um 5 mínútur.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

Kjúklingabringur
 4 stk kjúklingabringur (Rose Poultry)
 1 dl ólífuolía ( Filippo Berio)
 1 tsk chilimauk (Blue Dragon)
 1 tsk hunang
 2 msk sojasósa (Blue Dragon)
 1 stk lime (safinn)
Kremaðir sveppir
 2 msk ólífuolía
 1 msk smjör
 250 gr sveppir
 200 gr Philadelphia með jurtum og hvítlauk
 2 msk soja
 Safi úr 1 stk lime
 1 tsk sesamolía (Blue Dragon)
Hýðishrísgrjón
 2 dl stutt hýðishrísgrjón (Rapuzel)
 5 dl vatn

Leiðbeiningar

Kjúklingabringur
1

Blandið saman óífuolíu, chilimauki, hunangi, sojasóu og safa úr 1 stk lime og hellið yfir kúklingabringurnar, látið liggja í marineringunni yfir nótt.

2

Hitið pönnu og steikið kjúklingabringurnar í 3-4 mínútur á hvorri hlið.

3

Eldið í ofni við 180 gráður í 12 mínútur eða þar til kjúklingabringurnar eru fulleldaðar.

Kremaðir sveppir
4

Skerið sveppina.

5

Hitið stóra pönnu með olíunni og steikjið sveppina vel upp úr smjörinu.

6

Bætið sojasósu, limesafa og sesamolíu saman við.

7

Bætið rjómaostinum út á pönnuna og lækkið hitann, látið ostinn bráðna við vægan hita.

Hýðishrísgrjón
8

Skolið grjónin og setjið í pott ásamt vatni, sjóðið í 30 mínútur.

9

Takið af hitanum og látið standa með loki á í um 5 mínútur.

Steiktar chili kjúklingabringur með kremuðum sveppum og hýðishrísgrjónum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Express Tikka Masala kjúlliFljótleg og frábær indversk kjúklingauppskrift að kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Það fer enginn svangur frá borðinu ef þú gerir þessa…
MYNDBAND
Einfaldir kjúklingaleggirKjúklingaleggir með kartöflubátum og Heinz Saucy Sauce er tilvalinn réttur fyrir annasama virka daga. Fljótlegt að útbúa, þar sem allt…