Andarbringa eins og á bestu veitingahúsum.

Uppskrift
Hráefni
Valette andabringur
Salt og pipar
Leiðbeiningar
1
Snyrtið bringurnar með því taka sinar og snyrta fituna.
2
Skerið rákir í fituna á öndinni án þess að skera í kjötið.
3
Hitið pönnu
4
Steikið bringurnar á fituhliðinni
5
Passið hitann
6
Fleytið umfram fitu af pönnunni á meðan á steikingunni stendur
7
Geymið fituna og notið seinna til að steikja kartöflur eða grænmeti.
8
Steikið andabringurnar í um það bil 6 mínútur á fitunni og snúið svo við og steikið í 2 mínútur.
9
Kryddið með salti og pipar.
10
Setjið í heitan ofninn í 8-10 mín við 180 gráður.
11
Látið standa í 15 mínútur áður en þið skerið andabringurnar.
Flott að bera fram með Kirsuberjasoðsósu.
MatreiðslaKjötréttirTegundFranskt