Steiktar Andabringur

Andarbringa eins og á bestu veitingahúsum.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 Valette andabringur
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Snyrtið bringurnar með því taka sinar og snyrta fituna.

2

Skerið rákir í fituna á öndinni án þess að skera í kjötið.

3

Hitið pönnu

4

Steikið bringurnar á fituhliðinni

5

Passið hitann

6

Fleytið umfram fitu af pönnunni á meðan á steikingunni stendur

7

Geymið fituna og notið seinna til að steikja kartöflur eða grænmeti.

8

Steikið andabringurnar í um það bil 6 mínútur á fitunni og snúið svo við og steikið í 2 mínútur.

9

Kryddið með salti og pipar.

10

Setjið í heitan ofninn í 8-10 mín við 180 gráður.

11

Látið standa í 15 mínútur áður en þið skerið andabringurnar.


Flott að bera fram með Kirsuberjasoðsósu.

SharePostSave

Hráefni

 Valette andabringur
 Salt og pipar
Steiktar Andabringur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Nauta ragú pastaÞegar veðrið er grátt þá er ekkert betra en góður pasta réttur. Hér erum við með dýrindis nauta ragú pastarétt.…
blank
MYNDBAND
BBQ pylsuspjótÞessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið! Hver og einn getur auðvitað…