Steikt rauðkál

Ómissandi hátíðarrauðkál.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 ¼ stk rauðkál
 ½ stk epli
 2 msk Rapunzel hlynsíróp
 3 msk eplaedik
 1 stk kanilstöng

Leiðbeiningar

1

Skerið rauðkál smátt og steikið upp úr ólífuolíu.

2

Skerið eplið og setjið út á pönnuna.

3

Bætið ediki og sírópi á pönnuna ásamt kanilstönginni.

4

Sjóðið saman í um 10 mínútur.

SharePostSave

Hráefni

 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 ¼ stk rauðkál
 ½ stk epli
 2 msk Rapunzel hlynsíróp
 3 msk eplaedik
 1 stk kanilstöng
Steikt rauðkál

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Spicy guacamoleVið elskum ferskt guacamole og hér höfum við örlítið sterkari útgáfu af dásamlegu guacamole!
blank
MYNDBAND
LinsupönnukökurLinsupönnukökur, -vefjur, eða -flatbrauð? Hér erum við allavega með ótrúlega einfalda uppskrift af glúteinlausum pönnukökum með lauk og svörtu salti.
blank
MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…