Steikt rauðkál

Ómissandi hátíðarrauðkál.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 ¼ stk rauðkál
 ½ stk epli
 2 msk Rapunzel hlynsíróp
 3 msk eplaedik
 1 stk kanilstöng

Leiðbeiningar

1

Skerið rauðkál smátt og steikið upp úr ólífuolíu.

2

Skerið eplið og setjið út á pönnuna.

3

Bætið ediki og sírópi á pönnuna ásamt kanilstönginni.

4

Sjóðið saman í um 10 mínútur.

SharePostSave

Hráefni

 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 ¼ stk rauðkál
 ½ stk epli
 2 msk Rapunzel hlynsíróp
 3 msk eplaedik
 1 stk kanilstöng

Leiðbeiningar

1

Skerið rauðkál smátt og steikið upp úr ólífuolíu.

2

Skerið eplið og setjið út á pönnuna.

3

Bætið ediki og sírópi á pönnuna ásamt kanilstönginni.

4

Sjóðið saman í um 10 mínútur.

Notes

Steikt rauðkál

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…