Steikt hrísgrjón með kjúklingi, eggjum og grænmeti

Einfalt, fljótlegt og bragðgott fyrir alla í fjölskyldunni.

Magn1 skammturRating5.0

Uppskrift

Hráefni

 1 bolli hrísgrjón
 2 bollar vatn
 3 msk Sesame oil frá Blue dragon
 3 kjúklingabringur, eldaðar og rifnar niður
 1 laukur, saxaður
 2 hvítlauksrif, pressuð
 1/2 bolli grænar baunir, frosnar
 4 gulrætur, skornar smátt
 2 egg
 60 ml Dark soy sauce frá Blue dragon

Leiðbeiningar

1

Sjóðið hrísgrjón í vatninu þar til þau eru fullelduð.

2

Hitið sesamolíu á pönnu við meðalhita. Bætið lauk, hvítlauk, grænum baunum og gulrótum út á pönnuna og steikið í 5-7 mínútur.

3

Hrærið egg á pönnu og blandið síðan saman við grænmetið.

4

Bætið því næst hrísgrjónum, kjúklingi og soyasósu á pönnuna. Blandið vel saman og berið strax fram.


Uppskrift frá Berglindi á Gulur, Rauður, Grænn og Salt
SharePostSave

Hráefni

 1 bolli hrísgrjón
 2 bollar vatn
 3 msk Sesame oil frá Blue dragon
 3 kjúklingabringur, eldaðar og rifnar niður
 1 laukur, saxaður
 2 hvítlauksrif, pressuð
 1/2 bolli grænar baunir, frosnar
 4 gulrætur, skornar smátt
 2 egg
 60 ml Dark soy sauce frá Blue dragon
Steikt hrísgrjón með kjúklingi, eggjum og grænmeti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
BBQ chilli kjúllaleggirÞessir BBQ chilli kjúllaleggir eru fullkomnir, hvort sem er á sameiginlegt hlaðborð eða sem kvöldmatur fyrir alla fjölskylduna. Auðvitað má…