Réttur sem kemur á óvart!
Bræðið smjör á pönnu við meðalhita.
Bætið lauk og pulum út á pönnuna og steikið í 4-5 mínútur. Bætið þá hvítlauk saman við og steikið í 1-2 mínútur.
Bætið sesamolíu út á pönnuna og steikið í 1 mínútu. Setjið þá hrísgrjónin saman við.
Hrærið öllu saman í nokkrar mínútur.
Ýtið blöndunni til hliðar á pönnunni og bætið eggjum út á hana og hrærið þau. Þegar þau eru farin að steikjast blandið þá saman við hrísgrjónablönduna.
Setjið soyasósu saman við og hrærið vel og stráið vorvorlauk yfir allt.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki