Steakhouse samloka

Grillað nautakjöt í pylsubrauði með einstakri BBQ sósu.

Magn4 skammtarRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 2 stk sneiðar striploin eða annað nautakjöt
 4 stk pylsubrauð
 1 stk Bull‘s Eye New York Steakhouse BBQ sósa
 150 g cheddar ostur, rifinn
 pikklaður rauðlaukur
 steiktur laukur
 jalapeno, pikklað
 súrar gúrkur
 Heinz majónes

Leiðbeiningar

1

Grillið kjötsneiðarnar á grilli eða grillpönnu upp úr smjöri og rósmarín.

2

Kryddið með salti og pipar.

3

Skerið kjötið í þunnar sneiðar og veltið því upp úr steakhouse sósunni.

4

Setjið kjötið í pylsubrauð og stráið osti yfir.

5

Grillið brauðin á grillstillingu í ofni í 2-3 mínútur.


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.

SharePostSave

Hráefni

 2 stk sneiðar striploin eða annað nautakjöt
 4 stk pylsubrauð
 1 stk Bull‘s Eye New York Steakhouse BBQ sósa
 150 g cheddar ostur, rifinn
 pikklaður rauðlaukur
 steiktur laukur
 jalapeno, pikklað
 súrar gúrkur
 Heinz majónes
Steakhouse samloka

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
BBQ pylsuspjótÞessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið! Hver og einn getur auðvitað…